Í dag eru yfir 30 fyrirtæki og stofnanir að nýta sér Mánaðarlegar árangursmælingar frá HUXUN / CEO HUXUN og ná mælingarnar til yfir 3.000 starfsmanna þeirra. Fyrirtækin eru frá 4 manna vinnustað upp í 1.100 manna vinnustað. Það er sjálfsagt mál að veita áhugasömum viðskiptavinum upplýsingar um hvaða fyrirtæki eru að nýta árangursmælingarnar og koma viðkomandi í samband við þeirra stjórnendur til að fá upplýsingar og heyra um þeirra reynslu.